Monday, April 30, 2007

Kvikmyndaleikur

Jæja, engum virðist hafað náð öllum myndunum rétt, og vafðist sérstaklega ein þeirra fyrir þeim sem þorðu að giska.

Þetta voru myndirnar:
Immortel
Ruthless People og
Ghostbusters 2.


Hmm virðist sem ég þurfi að hafa fleiri evrópskar scifi myndir... enginn horfir á þær víst... I´m a euro nerd!

Friday, April 27, 2007

Kvikmyndaleikur !!


Indeed, Hvaða myndir eru þetta?

Thursday, April 26, 2007

Eurovision og Kosningar.


Ef ég man rétt þá er kosningar og eurovision þann 12. næsta mánaðar. Ég held að það kalli á einhverskonar teiti með öllu tilheyrandi. Ætti að vera stuð. Fyrst kosningar ef ég man rétt og svo Eurovision. Freaks of a feather so to speak.
Mig minnir að ég var búinn að segjast ætla að halda það, bara spurning hvort maður eigi að gera það. Síðasta þegar ég héllt teiti þá þurfti ég að sprauta vatni á síðasta fólkið svo að það færi...

En hey partý partý...

Wednesday, April 25, 2007

Sumarið er tíminn...

Til að fara ekki út og eyða penge... Ég er nýbúinn að kaupa íbúð og hef barasta ekki efni á því.
Spurning hvort maður taki sig ekki smá til og skoði land og þjóð. Fara kannski hringveginn, taka svona eina, tvær vikur í það. Ég gerði það síðast með fjölskyldu minni fyrir einhverjum 15 til 20 árum... Shit hvað ég er orðinn gamall hehe. Held að vegir landsins hafi nú eitthvað batnað á þeim tíma, allavega vona ég það.
Taka með sér tjald, kjöt, grill, bjór, sígó og góðaskapið. Rúnta á milli tjaldstæðna og njóta náttúru í anda og sál, grilla, drekka bjór og reykja í sumarblíðunni eða húka inni í tjaldi í veðurofsanum...

Stefni nú samt að kíkja til London í sumar, en það er nú bara helgarferð...

Ítalía

Ég kíkti á staðin Ítalíu í gær, góður matur og flott umhverfi. Mér leyst sérstaklega vel á rétt númer 48. Á þeim rétti voru þrjár tegundir af kjöti, naut, lamb og kálfakjöt auk franskra kartafla. Brill.
Það var nú soldið af útlendingum á þessum stað, þeim hefur nú fjölgað almennt hérna á íslandi síðastliðin ár. Góður ferðaiðnaður.
En þeir vita nú ekki mikið um Ísland, á staðnum var mynd af Ólafi Prez og Dorrit konu hans, eða "The Prime Minister and his British wife".... þetta voru víst bretar...

Tuesday, April 24, 2007

Mér er spurn...

Hvort ég hafi í raun og veru lesið í fréttablaðinu að það ætti að koma á fót hraðlest á milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Það fara víst um 2 milljónir manna á ári um Keflavíkurflugvöll og á hann víst eftir að tvöfaldast á næstu árum.
Það er víst farið að huga að því að taka frá land fyrir lestina og gert er ráð fyrir því að það myndi taka svona 20 mínútur ferðin milli RVK og Keflavík.
Mér finnst að þeir ættu að skella þessu í gang núna þó að enginn hagnaður myndi skapast af þessu. Þetta væri bara þægilegt og að auki myndi þetta minnka umferð og minnka þannig slysa og mengunarhættu.

En eins og fyrridaginn þá er þetta alltaf "Hugmynd bjartsýnismanna". Ég sé ekkert að því. það er endalaus umferð þarna fram og til baka. Held að þetta sé nú betri hugmynd en Vestmannaeyjargönginn. DAMN Árni Johnsen, Fuck him up his stupid ass with a barbwire.

Link

Monday, April 23, 2007

Mögnuð Stuttmynd.

Innkaup.

Það er dýrt að kaupa inn. Einn lítil dolla af hákarlalýsi kostar um 700 kall.
En annars er ég alveg að lifa þetta af, brauð smjör og ostur er nú ekki svo dýrt sko. Smá snakk og nammi um helgar, út að borða svona 2-3 í mánuði og sum kvöld hjá Casa Mömmu reddar að halda matarinnkaupum niðri. Svo þarf bróðir minn bara að fara að plaffa aðeins á hreindýr eða eitthvað og redda mér smá kjöti.

Ég er nú ekki að kvarta sko, ég hef oftast komist af án einhverra dýrindis máltíðar í hvert mál. Hráar pylsur með tómatsósu og svörtum pipar eru bara alveg ágætar sko...

Friday, April 20, 2007

Innflutningsteiti - Myndir

Hérna eru myndirnar úr innflutningsteitinu síðustu helgar.
Og ég ætla að nota tækifærið og þakka fyrir mig.

Innflutningsteiti 14.04.07

Wednesday, April 18, 2007

The 86 rules of boozing

1. If you owe someone money, always pay them back in a bar. Preferably during happy hour.
2. Always toast before doing a shot.
3. Whoever buys the shot gets the first chance to offer a toast.
4. Change your toast at least once a month.
5. Buying someone a drink is five times better than a handshake.
6. Buying a strange woman a drink is still cool. Buying all her drinks is dumb.
7. Never borrow more than one cigarette from the same person in one night.
8. When the bartender is slammed, resist the powerful urge to order a slightly-dirty, very-dry, in-and-out, super-chilled half-and-half martini with a lemon twist. Limit orders to beer, straight shots and two-part cocktails.
9. Get the bartender's attention with eye contact and a smile.
10. Do not make eye contact with the bartender if you do not want a drink.
11. Unacceptable things to say after doing a shot: Great, now I’m going to get drunk. I hate shots. It’s coming back up.
12. Never, ever tell a bartender he made your drink too strong.
13. If he makes it too weak, order a double next time. He'll get the message.
14. If you offer to buy a woman a drink and she refuses, she does not like you.
15. If you offer to buy a woman a drink and she accepts, she still might not like you.
16. If she buys you a drink, she likes you.
17. If someone offers to buy you a drink, do not upgrade your liquor preference.
18. Always have a corkscrew in your house.
19. If you don't have a corkscrew, push the cork down into the bottle with a pen.
20. Drink one girly drink in public and you will forever be known as the guy who drinks girly drinks.
21. Our parents were better drinkers than we are.
22. Never talk to someone in the restroom unless you're doing the same thing—urinating, waiting in line or washing your hands.
23. Girls hang out, apply make-up, and have long talks in the bathroom. Men do not.
24. After your sixth drink, do not look at yourself in the mirror. It will shake your confidence.
25. It is only permissible to shout 'woo-hoo!' if you are doing a shot with four or more people.
26. If there is a d.j., you can request a song only once per night. If he doesn't play it within half an hour, do not approach him again. If he does play it, do not approach him again.
27. Learn how to make a rose out of a bar napkin. You'll be surprised how well it works.
28. If you can't afford to tip, you can't afford to drink in a bar. Go to the liquor store.
29. If you owe someone twenty dollars or less, you may pay them back in beer.
30. Never complain about the quality or brand of a free drink.
31. If you have been roommates with someone more than six months, you may drink all their beer, even if it's hidden, as long as you leave them one.
32. You can have a shot of their hard liquor only if the cap has been cracked and the bottle goes for less than $25.
33. The only thing that tastes better than free liquor is stolen liquor.
34. If you bring Old Milwaukee to a party, you must drink at least two cans before you start drinking the imported beer in the fridge.
35. Learn to appreciate hangovers. If it was all good times every jackass would be doing it.
36. If you ever feel depressed, get out a bartender’s guide and browse through all the drinks you’ve never tried.
37. Try one new drink each week.
38. If you are the bar's sole customer, you are obliged to make small talk with the bartender until he stops acknowledging you. Then you're off the hook. The same goes for him.
39. Never tip with coins that have touched you. If your change is $1.50, you can tell the barmaid to keep the change, but once she has handed it to you, you cannot give it back. To a bartender or cocktail waitress, small change has no value.
40. If you have ever told a bartender, “Hey, it all spends the same,” then you are a cheap ass.
41. Anyone on stage or behind a bar is fifty percent better looking.
42. You can tell how hard a drinker someone is by how close they keep their drink to their mouth.
43. A bar is a college, not a nursery. If you spill a beer, clean it up. If you break a glass, wait for a staff member to clean it up, then blame it on someone else.
44. Being drunk is feeling sophisticated without being able to say it.
45. It's okay to drink alone.
46. After three drinks, you will forget a woman's name two seconds after she tells you. The rest of the night you will call her “baby” or “darling”.
47. Nothing screams 'nancy boy' louder than swirling an oversized brandy snifter.
48. Men don't drink from straws. Unless you're doing a Mind or Face Eraser.
49. If you do a shot, finish it. If you don't plan to finish it, don't accept it.
50. Never brood in a dance bar. Never dance in a dive bar.
51. Never play more than three songs by the same artist in a row.
52. Your songs will come on as you're leaving the bar.
53. Never yell out jukebox selections to someone you don't know.
54. Never lie in a bar. You may, however, grossly exaggerate and lean.
55. If you think you might be slurring a little, then you are slurring a lot. If you think you are slurring a lot, then you are not speaking English.
56. Screaming, “Someone buy me a drink!” has never worked.
57. For every drink, there is a five percent better chance you will get in a fight. There is also a three percent better chance you will lose the fight.
58. Fighting an extremely drunk person when you are sober is hilarious.
59. If you are broke and a friend is “sporting you”, you must laugh at all his jokes and play wingman when he makes his move.
60. If you are broke and a friend is “making sport of you”, you may steal any drink he leaves unattended.
61. Never rest your head on a table or bar top. It is the equivalent of voluntarily putting your head on a chopping block.
62. If you are trading rounds with a friend and he asks if you're ready for another, always say yes. Once you fall out of sync you will end up buying more drinks than him.
63. If you're going to hit on a member of the bar staff, make sure you tip well before and after, regardless of her response.
64. The people with the most money are rarely the best tippers.
65. Before you die, single-handedly make one decent martini.
66. Asking a bartender what beers are on tap when the handles are right in front of you is the equivalent of saying, “I'm an idiot.”
67. Never ask a bartender “what's good tonight?” They do not fly in the scotch fresh from the coast every morning.
68. If there is a line for drinks, get your goddamn drink and step the hell away from the bar.
69. If there is ever any confusion, the fuller beer is yours.
70. The patrons at your local bar are your extended family, your fathers and mothers, your brothers and sisters. Except you get to sleep with these sisters. And if you're really drunk, the mothers.
71. It's acceptable, traditional in fact, to disappear during a night of hard drinking. You will appear mysterious and your friends will understand. If they even notice.
72. Never argue your tab at the end of the night. Remember, you're hammered and they’re sober. It's akin to a precocious five-year-old arguing the super-string theory with a physicist. 99.9% of the time you're wrong and either way you're going to come off as a jackass.
73. If you bring booze to a party, you must drink it or leave it.
74. If you hesitate more than three seconds after the bartender looks at you, you do not deserve a drink.
75. Beer makes you mellow, champagne makes you silly, wine makes you dramatic, tequila makes you felonious.
76. The greatest thing a drunkard can do is buy a round of drinks for a packed bar.
77. Never preface a conversation with a bartender with “I know this is going to be a hassle, but . . .”
78. When you’re in a bar and drunk, your boss is just another guy begging for a fat lip. Unless he’s buying.
79. If you are 86’d, do not return for at least three months. To come back sooner makes it appear no other bar wants you.
80. Anyone with three or more drinks in his hands has the right of way.
81. If you’re going to drink on the job, drink vodka. It’s the no-tell liquor.
82. There’s nothing wrong with drinking before noon. Especially if you’re supposed to be at work.
83. The bar clock moves twice as fast from midnight to last call.
84. A flask engraved with a personal message is one of the best gifts you can ever give. And make sure there’s something in it.
85. On the intimacy scale, sharing a quiet drink is between a handshake and a kiss.
86. You will forget every one of these rules by your fifth drink.

--Frank Kelly Rich

Tuesday, April 17, 2007

Friggin hell

Það er víst svo mikið að gera hjá símanum að ég fæ ekki gauk til að koma og tengja símann minn fyrr en í næstu viku. Ég verð sem sé netlaus of lengi... Ég veit ekki hvort ég lifi þetta af... eins gott að ég er með leikjatölvur og harðadisk fullan af kvikmyndum... no wait... helvítis serverinn minn er dauður og Zensonic spilarinn minn er með kjaft...

Ég held að ég muni ekki lifa þetta af!!


Og já, öll þráðlausu netin innan færis eru encryptuð.

Monday, April 16, 2007

Mánudagur...

Eyddu fyrstu nóttinni einn í nýju íbúðinni. It was very nice. Lág bara upp í sófa með snakk og gos, lék mér í tölvuleikjum eða glápti á imbann. Hafði það bara mjög þægilegt.

Ekki var nú mikið að taka til eftir innflutningsteitið. Bara aðeins að ryksuga og skúra. Uppþvottavélin sá síðan um afganginn.
Nágrannar kvörtuðu ekkert og enginn hávaði heyrðist upp.
Fyrir þá sem vita ekki þá þurfti ég að sparka út síðasta fólkinu um hálf 4 leitið. Djöfull var ég orðinn þreyttur þá, búinn að vera á stöðugri keyrslu að gera íbúðina íbúðarhæfa.

And Yes It looks more expensive...

Friday, April 13, 2007

Innflutningsteiti

Er á laugardaginn, mæting er upp úr 9, fyrir þá sem vita ekki hvar ég á heima, hafið þá samband við mig.

peekaboo.

Föstudagur!!!

Ég er að drepast úr þreytu, ég svaf á sófa í heiðarásnum. Sófinn er of stuttur.
Það vill enginn leyfa mér að sofa í nýju íbúðinni, Solla og mamma eru ákveðin í þeim málum, fyrst þarf að taka til og blah blah blah.

Jæja, föstudagur... Eddie og fleiri...

Wednesday, April 11, 2007

Innflutningsdagur...

Jæja, ég stefni á að flytja inn í dag, fólk er að vara mig við, miðvikudagur til Moldar og allt það, en hvað í fjandanum þýðir til Moldar? Greftrun minnir mig sko...
Við skulum breyta því, því upp úr mold sprettur nýtt líf.
Til Moldar er nú tákn nýs lífs, bjartar framtíðar og all-lesbian mud wrestling.

Anyhow, ekki svo rosalega mikið að flytja, og allt á jarðhæð þannig að ekki svo erfitt.

Stefni svo á að halda innflutningsteiti á laugardeginum. Er að vonast til að vera búinn að versla mér borðstofuborði, stólum, og svo einhverri risa veggsamstæðu fyrir imbakassann og allt honum tengt.
Svo þarf víst að skrúfa þetta allt saman.... já svo eldhúsborð...

Tuesday, April 10, 2007

Það er þriðjudagur

We hates it!
Og ég er ekki ennþá búinn að mála íbúðina, vantar sko málningu. Gat ekkert málað að viti um páskanna, var of upptekinn við að sofa og troða mat í mig og sumar málningar búðir voru lokaðar.. We Loves it!

En já stefnir samt í að ég mun getað klárað í kvöld og byrjað að flytja inn á morgun.
Knock on wood, 5-9-13, kill a hobbit og allt það.

Wednesday, April 04, 2007

193.178

Það búa 193.178 manns á Höfuðborgarsvæðinu. Til Höfuborgarsvæðisins telst Reykjavík(117.099), Kóparvogur(27.835), Hafnarfjörður(24.111), Garðarbær(9.613), Mosfellsbær(7588), Seltjarnarnes(4.456), Álftarnes(2.293) og Kjósahreppur(183).

2/3 þjóðarinn býr núna á malbikinu. Held að það sé gott að fá álver út á landi einhverstaðar... Dreifa þessum fjölda aðeins.
EEEennn ég vil fá metro lestarkerfi hérna á Höfuðborgarsvæðið, I said it once, I said it again og ég mun segja það aftur; Fuck Árni Johnsen fuck him up his stupid ass with a coconut on steroids!. Engin göng til vestmannaeyja, byggjum frekar neðanjarðarlestarkerfi hérna á Höfuðborgarsvæðinu. Tvær lestir, ein sem hringsólar í kringum Reykjavík og ein sem fer til Keflavíkur, Hafnafjarðar og í Reykjavík. Svo strætisvagnar sem keyra í hverfunum.
hagkvæmt, þægilegt, minni mengun, minna svifryk, minni hávaði, minni umferð.
Held nú að metró kerfi í höfuðborgarsvæðinu sé ódýrara en göng til Vestmannaeyja.

Tuesday, April 03, 2007

Kvikmyndaleikur !!

Úr hvaða kvikmyndum eru þessar myndir?Góðar fréttir -Slæmar fréttir

Frábær fréttir meira að segja.
Um páskahelgina verður haldið evrópskt blakmót í fylkishúsinu. Þetta mót er bara fyrir kvennfólk. Og þetta kvennfólk eru lesbíur.
"Tæplega 80 lesbíur frá Þýskalandi, Hollandi og Bretlandi munu koma til landsins til að skemmta sér saman og spila blak." Við vitum öll hvað lesbíur gera til að skemmta sér. Það verður sko koddaslagur á naríunum með kampavíni.
Svo á páskadagskveldi verður haldið hóf
fyrir keppendur á Broadway og á miðnætti gefst íslenskum konum tækifæri til að koma á ballið. Eva María, Dagný og Doddi munu sjá um stanslaust stuð og hvetjum við allar konur til að koma eftir miðnætti til að skemmta sér á alþjóðlegu lesbíuballi.

Slæmar fréttir
sumar af þessum lesbíum koma frá Þýskalandi og Bretlandi... og ég held að karlmenn meiga ekki koma og horfa á, hvorki á mótið né orgí..... ballið á Broadway.

kmk

Monday, April 02, 2007

Álvers dæmið

Hafnfirðingar eru búnir að kjósa. Þeir kusu á móti stækkun Álversins í Straumsvík. Það munaði um 88 atkvæðum. Ég er víst ekki sá fyrsti sem er spurður um Álverið í straumsvík, en er þetta svo slæmt? Eru ekki önnur sveitarfélög ólm að fá álver til sín? Fá smá vítamín sprautu í samfélagið. Fínt segi ég bara, það myndi allavega hægja á fólksflóttanum til Reykjavíkur. Held meira að segja að Húsavík sé til í að fá Álver til sín.

En svo hefur nú verið eitthvað tal um kosningarsvindl. Að 700 manns hafi skráð búsetu í Hafnafirði til þess eins að kjósa á móti álverinu. Talað er um að kæra kosninguna og allt í hers höndum.
Held að þetta verður áhugavert að fylgjast með.

Sunday, April 01, 2007

April Fools!!

APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!! APRIL FOOLS!!

Datt ekkert annað í hug að skrifa...
Er reyndar ekki búinn að sjá neitt april fool í dag, ja fyrir utan á slashdot