Wednesday, May 16, 2007

Blog.is

Ég bjó mér til account hjá blog.is í mars síðastliðnum. Setti inn mína fyrstu færslu það í dag.
Ég stofnaði accountinn af því að einhver bavíani var að bulla eitthvað út í loftið með hnefa fullann af brundi og munvik fullt skít. Man nú ekki nákvæmlega hvaða heimsku hann var með en það leiddi mig afvegis frá blogspot... frá google.... gooogle is my friend... You should be friends with google... all Hail google!.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home