Tuesday, April 24, 2007

Mér er spurn...

Hvort ég hafi í raun og veru lesið í fréttablaðinu að það ætti að koma á fót hraðlest á milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Það fara víst um 2 milljónir manna á ári um Keflavíkurflugvöll og á hann víst eftir að tvöfaldast á næstu árum.
Það er víst farið að huga að því að taka frá land fyrir lestina og gert er ráð fyrir því að það myndi taka svona 20 mínútur ferðin milli RVK og Keflavík.
Mér finnst að þeir ættu að skella þessu í gang núna þó að enginn hagnaður myndi skapast af þessu. Þetta væri bara þægilegt og að auki myndi þetta minnka umferð og minnka þannig slysa og mengunarhættu.

En eins og fyrridaginn þá er þetta alltaf "Hugmynd bjartsýnismanna". Ég sé ekkert að því. það er endalaus umferð þarna fram og til baka. Held að þetta sé nú betri hugmynd en Vestmannaeyjargönginn. DAMN Árni Johnsen, Fuck him up his stupid ass with a barbwire.

Link

0 Comments:

Post a Comment

<< Home