8 tímar.
Síðastliðna tvo sólarhringa hef ég sofið í um átta tíma. Það væri nú ekki svo slæmt ef ég hefði ekki tekið alla helgina í djamm.
Ég fór samviskusamlega upp í rúm um miðnætti í gær og fór fúll út úr því um hálf 2.
Skyndilega stúttfullur af orku og glaðvakandi gerði ég það sem allir heilbrigðir karlmenn gera ef þeir geta ekki sofið. Ég tók til í íbúðinni og fór að skrapa af veggfóðrir inni í svefnherberginu. Ég var víst búinn að ákveða að mála það fyrir nokkrum árum en hef andinn hefur aldrei komið yfir mig. Kannski maður stefni í að mála það um næstu helgi.
Ég fór samviskusamlega upp í rúm um miðnætti í gær og fór fúll út úr því um hálf 2.
Skyndilega stúttfullur af orku og glaðvakandi gerði ég það sem allir heilbrigðir karlmenn gera ef þeir geta ekki sofið. Ég tók til í íbúðinni og fór að skrapa af veggfóðrir inni í svefnherberginu. Ég var víst búinn að ákveða að mála það fyrir nokkrum árum en hef andinn hefur aldrei komið yfir mig. Kannski maður stefni í að mála það um næstu helgi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home