Svefn...
Jæja klukkan er tuttugu mín. yfir 4 eftir miðnætti, mér er heitt, smá illt í maganum, er að horfa á þættina Spaced og hef enga löngun til að fara að sofa. Ég lít á þetta sem gott tækifæri til að fixa svefninn minn. Ég stefni á að vaka í alla nótt og fara snemma að sofa og vakna um 9 leitið næsta morgun.
Ég gerði þetta nokkrum sinnum þegar ég var í háskólanum, þeas að vaka alla nóttina til að fixa svefninn. Ég get sko sagt að það er ekki hægt að læra eftir að hafa vakað heila nótt. Það er reyndar hægt að spila tölvuleiki. Það er er eitthvað við tölvuleiki sem fær mann til að halda athygli. Blikkandi ljós, verðlaun fyrir vinnu og ofbeldi.
Ég hef reyndar verið að lesa nokkrar greinar um það að fólk sé að tapa vinnu, mökum og lífi við að spila tölvuleiki. Sérstaklega MMORPG leiki. Framleiðendur þessa leikja þurfa nú að halda fólkinu við tölvuna til að sjúga alla peninganna frá fávitinum sem spila þessa leiki. Ég hef spila MMORPG leiki en ég endist ekki lengur en í þrjá mánuði, fæ leið á þeim. Ég er meira fyrir singleplayer leiki. Verð víst að hafa frelsið til að standa upp og fara á klóstið þegar andinn kemur yfir mig... eða vill sleppa út. I dunno.
Jæja klukkan er hálf 5 held að ég helli mér aðeins upp á kaffi og fari svo að hitta gamla bossinn á morgun og tala um laun.
Skemmtið ykkur í vinnunni.
Ég gerði þetta nokkrum sinnum þegar ég var í háskólanum, þeas að vaka alla nóttina til að fixa svefninn. Ég get sko sagt að það er ekki hægt að læra eftir að hafa vakað heila nótt. Það er reyndar hægt að spila tölvuleiki. Það er er eitthvað við tölvuleiki sem fær mann til að halda athygli. Blikkandi ljós, verðlaun fyrir vinnu og ofbeldi.
Ég hef reyndar verið að lesa nokkrar greinar um það að fólk sé að tapa vinnu, mökum og lífi við að spila tölvuleiki. Sérstaklega MMORPG leiki. Framleiðendur þessa leikja þurfa nú að halda fólkinu við tölvuna til að sjúga alla peninganna frá fávitinum sem spila þessa leiki. Ég hef spila MMORPG leiki en ég endist ekki lengur en í þrjá mánuði, fæ leið á þeim. Ég er meira fyrir singleplayer leiki. Verð víst að hafa frelsið til að standa upp og fara á klóstið þegar andinn kemur yfir mig... eða vill sleppa út. I dunno.
Jæja klukkan er hálf 5 held að ég helli mér aðeins upp á kaffi og fari svo að hitta gamla bossinn á morgun og tala um laun.
Skemmtið ykkur í vinnunni.
1 Comments:
MMORPG.. hvað er það?
Ég gerir mér grein fyrir að þessi spurning mun fá alla nörda til að verða afhuga mér untill the end of days... en það er víst eitthvað sem ég verð bara að reyna að lifa með.
Post a Comment
<< Home