Ísland, fagra ísland.
Jæja, þá er maður kominn aftur heim. Enginn til að taka á móti manni, þannig að maður rífur bara allt upp úr töskum og sest fyrir framan lappan og byrjar að bulla.
Þetta var fínasta ferð. Sól, hiti og alles. Það var víst hitabylgja í gangi þannig að það var víst ansi heitt.
Ég kíkti á djammið fyrstu tvo dagana sem ég var það og fékk mig eiginlega fullsaddan á því. Hórur á hverju horni og illskyljanlegir tannlausir bretar líka. Senjoríturnar voru nú flottar sko, ég var ekki að kvarta. En ég gerði ekki neitt í eim því ég vildi ekki taka áhættuna að taka með mér eitthvað heim. Þetta er víst eitthvað svo mikið fuck festival að manni næstum ofbauð við því.
Það voru víst tveir íslenskir djammhópar þarna á sama hótelinu og þeir voru eiginlega skjannahvítir. Djammandi alla nætur og sofandi alla daga. Nennti ekkert að vera að standa í því rugli.
Jæja nenni að bulla meira í bili.
Þetta var fínasta ferð. Sól, hiti og alles. Það var víst hitabylgja í gangi þannig að það var víst ansi heitt.
Ég kíkti á djammið fyrstu tvo dagana sem ég var það og fékk mig eiginlega fullsaddan á því. Hórur á hverju horni og illskyljanlegir tannlausir bretar líka. Senjoríturnar voru nú flottar sko, ég var ekki að kvarta. En ég gerði ekki neitt í eim því ég vildi ekki taka áhættuna að taka með mér eitthvað heim. Þetta er víst eitthvað svo mikið fuck festival að manni næstum ofbauð við því.
Það voru víst tveir íslenskir djammhópar þarna á sama hótelinu og þeir voru eiginlega skjannahvítir. Djammandi alla nætur og sofandi alla daga. Nennti ekkert að vera að standa í því rugli.
Jæja nenni að bulla meira í bili.
4 Comments:
Með öðrum orðum orðinn gamall...
Ofbauð þér "fuck festival"?? BE A MAN!!!
Mér líkar vel við delan á mér eins og hann er
Velkominn heimm - og til hamingju með brúnkuna...
Post a Comment
<< Home