Friday, July 07, 2006

Shaven or Unshaven?

Hin forna spurning rekur sitt illa höfuð upp á yfirborðið aftur, Shaven or UnShaven?
Hvort er betra að vera rakaður eða ekki rakaður?
Hvort er meira aðlaðandi?
Hvort finnst strákum það betra eða stelpum betra?
Á ég að raka það allt af eða skilja eftir smá brodda þannig að það er allavega einhver hár?
Sumir kjósa að raka allt, aðrir með smá brodda og aðrir allt loðið.
Hvort er líka þægilegra?
Ég veit að sumir hafa gaman að stinga andlitinu beint á það og reka út tunguna og leika sér smá.
Sumir vilja sleikja það allt rakað, aðrir brodda og aðrir vilja dýfa sér í frumskóginn.
En á maður að hafa brodda, smá hár eða ágætlega loðið?
Ég á nú ágætlega erfitt með loðna dæmið, það er smá skalli þarna að myndast.
Persónulega finnst mér ég líta betur út rakaður.
Hvað finnst ykkur, rakaður, broddar eða loðið?


P.s. ég er að tala um hausinn á mér, melónuna sem situr á milli axlana á mér.
You dig.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég ætlaði að segja rakað en svo varstu bara að tala um kolluna á þér og þá er mér skítsama, því ég er hættur að sleikja hann (hef bara prófað það einu sinni)...

4:40 PM  
Blogger Þarfagreinir said...

Mér finnst þú ekki vera með það stóran haus að það megi kalla hann melónu. En auðvitað eru melónur víst misstórar.

10:27 AM  

Post a Comment

<< Home