Need for Speed: Most Wanted
Ég er hef verið að spila þennan leik soldið upp á síðkastið. Eins og sumir vita, þá er þetta bílaleikur. Keyra hratt, túna upp bílinn kaupa dóterí, dýrari bíla og svo framvegis.
Gaman að spila þennan leik í stóru sjónvarpi og með hljóðið hátt stillt.
Það getur líka verið soldið hættulegt.
Ég þurfti einmitt að fara að með 5 lítra af bensíni, að dauðabeygjunni á leið til Keflavíkur, til bróður míns sem varð bensínlaus( Bensínmælirinn er bilaður ). Ég var náttúrulega að keyra á um 100 til 120 alla leiðina og langaði að fara hraðar, þökk sé NFS:MW. En fjöðrunin á bílnum er eitthvað smá funky og stýrið byrjar að titra venjulega þegar ég er kominn á 110 þannig að þorði ekki að fara hraðar, auk þess var hvast og rigning.
Ég hef verið að spila þessa tölvuleiki soldið mikið upp á síðkastið. Ég er kominn með helling af þeim en er mest að spila NFS, LOTR: The return of the King og Soul Calibur II. Ég hef þrjá skotleiki, Black, Halo 2 og Half-life 2 en þarf að þjálfa mig í að miða með þumlinum. Að miða með þumli er fáranlegt. frekar vildi ég tengja mús við xboxið og miða þannig, mun auðveldara að stjórna þessu en hæfnin kemur víst með reynslunni.
P.s. Sófasettið mitt er snilld!
Viðbót: Ég held að ég sé háður NFS. Ég get ekki farið tímanlega að sofa lengur og eyði nær öllum mínum tíma í honum.
Gaman að spila þennan leik í stóru sjónvarpi og með hljóðið hátt stillt.
Það getur líka verið soldið hættulegt.
Ég þurfti einmitt að fara að með 5 lítra af bensíni, að dauðabeygjunni á leið til Keflavíkur, til bróður míns sem varð bensínlaus( Bensínmælirinn er bilaður ). Ég var náttúrulega að keyra á um 100 til 120 alla leiðina og langaði að fara hraðar, þökk sé NFS:MW. En fjöðrunin á bílnum er eitthvað smá funky og stýrið byrjar að titra venjulega þegar ég er kominn á 110 þannig að þorði ekki að fara hraðar, auk þess var hvast og rigning.
Ég hef verið að spila þessa tölvuleiki soldið mikið upp á síðkastið. Ég er kominn með helling af þeim en er mest að spila NFS, LOTR: The return of the King og Soul Calibur II. Ég hef þrjá skotleiki, Black, Halo 2 og Half-life 2 en þarf að þjálfa mig í að miða með þumlinum. Að miða með þumli er fáranlegt. frekar vildi ég tengja mús við xboxið og miða þannig, mun auðveldara að stjórna þessu en hæfnin kemur víst með reynslunni.
P.s. Sófasettið mitt er snilld!
Viðbót: Ég held að ég sé háður NFS. Ég get ekki farið tímanlega að sofa lengur og eyði nær öllum mínum tíma í honum.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home