Veikindi
Það eru allir veikir. Hvert sem ég lít þá er veikt fólk.
Ég sé veikt fólk. Ég sé það á msn, í vinnunni og ég sé veika nágranna.
Ég virðist alltaf sleppa við svona veikindindapestir... Ja nema síðustu ælupest en það var nú bara af því að ég ákvað að vera heimskur og fara í heimsókn til bróður míns sem var með tvö veik börn og eina veika eiginkonu. En allavega slepp alltaf við veikindi, ég tek ekki lýsi, ég tek ekki vítamín og ég bara borða allt sem er ekki neglt niður. Einu skiptin sem ég tek vítamín er eftir djamm(Maður á það til að skola burt öllum vítamínum og steinefnum eftir gott djamm) ég reyki, drekk, borða mikið af kjöti og skipti um naríur á tveggja mánaðar fresti eins og sannur karlmaður.
Ég bara held að allir sem veikjast af þessari pest sem er að ganga yfir eru aumingjar.
Minnir að Marylin Manson hafi eitt sinn sungið "The Weak were created to further Strong" eða "Hinir aumu voru skapaðir til styrkja þá sterku"(hægt að þýða þetta á betri leið en mér lýst vel á þessa þýðingu)
Sko ég er augljóslega þá sterkur... Get ekki skilið hvernig það að Þarfagreinir sé veikur er gott fyrir mig... ég borða kannski minna nammi þegar hann er ekki hér... Hmm já og Doddi sé veikur... Hann lætur kannski rúðuþurkurnar á bílnum mínum vera.
En eins og venjulega er ég bara að bulla út um boruna á mér.
Ég hef ákveðið að halda hárinu um óákveðin tíma. It´s starting to grow on me...
Svo eru góðar líkur að ég muni kaupa mér nýjan sófa innan tveggja vikna. Ekki meiri trérústir dauðans. Fá eitthvern svona classical leðursófa, svartan. Því svart fer með öllu, jafnvel mér.
Ég sé veikt fólk. Ég sé það á msn, í vinnunni og ég sé veika nágranna.
Ég virðist alltaf sleppa við svona veikindindapestir... Ja nema síðustu ælupest en það var nú bara af því að ég ákvað að vera heimskur og fara í heimsókn til bróður míns sem var með tvö veik börn og eina veika eiginkonu. En allavega slepp alltaf við veikindi, ég tek ekki lýsi, ég tek ekki vítamín og ég bara borða allt sem er ekki neglt niður. Einu skiptin sem ég tek vítamín er eftir djamm(Maður á það til að skola burt öllum vítamínum og steinefnum eftir gott djamm) ég reyki, drekk, borða mikið af kjöti og skipti um naríur á tveggja mánaðar fresti eins og sannur karlmaður.
Ég bara held að allir sem veikjast af þessari pest sem er að ganga yfir eru aumingjar.
Minnir að Marylin Manson hafi eitt sinn sungið "The Weak were created to further Strong" eða "Hinir aumu voru skapaðir til styrkja þá sterku"(hægt að þýða þetta á betri leið en mér lýst vel á þessa þýðingu)
Sko ég er augljóslega þá sterkur... Get ekki skilið hvernig það að Þarfagreinir sé veikur er gott fyrir mig... ég borða kannski minna nammi þegar hann er ekki hér... Hmm já og Doddi sé veikur... Hann lætur kannski rúðuþurkurnar á bílnum mínum vera.
En eins og venjulega er ég bara að bulla út um boruna á mér.
Ég hef ákveðið að halda hárinu um óákveðin tíma. It´s starting to grow on me...
Svo eru góðar líkur að ég muni kaupa mér nýjan sófa innan tveggja vikna. Ekki meiri trérústir dauðans. Fá eitthvern svona classical leðursófa, svartan. Því svart fer með öllu, jafnvel mér.
4 Comments:
"Starting to grow on me..."
*Badabing* HEY! Góður...
"...you can unscrew the lightbulb"
hmm, ég er farinn að hallast að því að Zoidberg sé Rolf!
"*Badabing* HEY! Góður..." er sterk vísbending sko. sérstaklega "Góður"
Ég hef verið að pæla í þessu soldið... ég mun blogga um þetta seinna.
O my god hvað þú hefur ekkert að blogga um... en gaman að því :o)
sannir karlmenn skipta um nærbuxur daglega, og sannir karlmenn eiga kærustur...
ringing any bells?
Post a Comment
<< Home