Thursday, March 02, 2006

Leti og fjórfaldur þjófnaður.

Fór út að borða áðan, Food and Fun í fullum gangi, mikið gaman mikið grín.
Hvar eru allir búnir að vera, ekkert efni hefur komið í síðuna þessa viku.
Í dag er ösku(r)dagur. Í honum felst að krakkar fara á milli atvinnuhúsnæða borgarinnar og öskra.
Það er bolludagur í dag ... en það gleymdist að baka bollur á mínu heimili. Samt er þó enn von
Kíktum á Skólabrú, mjög næs staður, mæli með honum.
USSSS þetta gengur nú bara ekki.
Til að losna við þá mútar fólk þeim með sælgæti, og halda þeir þá til næsta fórnarlambs.
Systa ætlar að sjá hvort hún geti reddað þessu svo að við gætum þá a.m.k. haft bollukvöldkaffi. Þetta verður spennandi að sjá.
Hef annars fyrir reglu að blogga ekkert mikið þegar ég er búin að drekka áfengi og hálf flaska af rauðvíni + gin og
Jæja þá, ég verð nú bara að skrifa þá eitthvað skemmtilegt og leiðinlegt á síðuna.
Nokkuð hefur borið á ferðum þessarar glæpamafíu í húsnæðinu þar sem ég stunda vinnu mína,
Var að virkja nýja könnun í dag í tilefni þessa frábæru daga sem eru að ganga yfir núna.
Tónik eru sko alveg nóg til að aktívera þá reglu ;-)
Á laugardaginn mun ég og Rósey fara til Parísar og vera þar í nokkra daga, svona rómantísk ferð og skoða borgina,
þetta verður rosalega skemmtileg ferð,
en sem betur fer er skrifstofa mín á efri hæð hússins, því heyri ég einungis daufan óm öskranna og get látið öðrum eftir að dæla sætindum í skrílinn.

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

París hvað?

10:24 AM  
Anonymous Anonymous said...

Insane in the nut brain

10:43 AM  
Blogger Tryggvi said...

HAHA, sá sem áttar sig á þessu furðulega bloggi fær klapp á bakið.
Það er nefnilega eitthvað sérstakt við það.

10:48 AM  
Blogger Þarfagreinir said...

Ég veit, ég veit. Því er stolið af fjórum stöðum, þar á meðal frá mér! Ég kæri þig!

11:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha ég þekkti mitt blogg alveg um leið :-)

11:28 AM  
Anonymous Anonymous said...

Enda byrjaði færslan á mér... ég er best ;)

11:29 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég fór til Parísar, Tryggvi er bara öfundsjúkur vegna þess ég var að fara út og er með kærustu!
HAHAHAHAHAHA
ÓJÁ FERÐIN VAR FRÁBÆR.
PARÍS ER ÆÐI

12:26 PM  

Post a Comment

<< Home