Friday, March 10, 2006

Zoidberg



Hver er Zoidberg?
Zoidberg hefur verið að kalla mig illum nöfnum og segja slæma hluti um mig og mína persónu.
En ég tel að hann er bara að segja þetta af ást. Ég held að hann sé ástfanginn af mér. Ég get svosem alveg skilið það sko, ég elska mig líka. Falleg brún augu, höfrandi hár, óþroski og heillandi djammvenjur.
En allavega Zoidberg, ég tel að Zoidberg sé Rolli félagi minn, gæti líka verið Bjarni en ég hallast að Rolla.
Nokkrar vísbendingar frá comment hafa komið í gegnum vikurnar frá því að ég byrjaði að bulla og hér eru comments frá Zoidberg frá ýmsu bloggi.
Zoidberg said.
1. Fínasti bíll??? Þetta er helvítis Mad Max bíllinn!! Leifar af WW3 !!
2. Hver hrækti á skjáinn þegar hann tapaði? Doddi? Hvernig spyr ég....? Pottþétt Doddi.
3. Eflaust værirðu barnaperri því ekki færðu fullvaxta klón!! Jafnvel ef klónið væri fullvaxta værirðu samt helvítis perri! Í það minnsta hommi!
Farðu að vinna og hættu að spá í svona helvítis rugli Tryggvi!
Andskotans perraskapur er þetta...
4. Þú ert helvítis pervert Tryggvi...
5. Fjórar hórur að tala um víbratorana sína... crap.
6. Sorglegt... virkilega sorglegt
7. Starting to grow on me..."
*Badabing* HEY! Góður...
"...you can unscrew the lightbulb"
8. Skárra er sigg á þumli, en sigg í lófa.

Það má draga þá ályktun frá þekkingu hans um mig( já ég er perri! ), Mad Max bílinn minn og hvað Doddi gerði í fyrra( djók). og þessi setning "*Badabing* HEY! Góður..." leiðir allt til þess að ég verð að álykta að Zoidberg er Rolli.
Rolf er nú góður gæji. Hefur gaman að svínum eins og sést á myndinni hér til hliðar. Góður er hann á gítar og allt í lagi söngvari. Hefur verið að semja og taka upp nokkur lög ásamt nokkrum öðrum og er bara að standa sig í þeim málum.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Helvítis rugl... Zoidberg er bara Zoidberg og Zoidberg lætur ekki bjóða sér svona kjaftæði!

Passaðu þig...

5:35 PM  

Post a Comment

<< Home