Monday, February 27, 2006

Mánudagur

Whee!
Jæja ég held að það sé eitthvað að mér. Mér tókst að horfa á 3 eða 4 þættir af Sex & The City í gærkveldi. Þeir komu bara allir í röð á Skjá Einum og ég var hooked. Ég held að ég sé endanlega kominn inn í þessa þætti. Mun Carrie endast með Aidean eða mun hún byrja aftur með Mr. Big. Mun Charlotte eignast barn eða er hún orðin insane af hormónum? Mun Miranda byrja aftur með barþjóninum með eitt eista eftir að hún varð ófrísk eftir mercifuck með honum?
Mun Samantha ná að ríða öllum í Manhattan?

Verð nú að játa að ég horfði á þessa þætti þegar þeir voru sýndir á stöð tvö. Helsta ástæðan var að það var sýnt kynlíf í þeim og brjóst. Góð leið til að draga suckers eins og mig að kellingarþáttum.

Það voru sýndir þættir á skjá einum sem hétu The L-word. L er náttúrlega Lesbian. Þessir þætir fjalla um hóp af lesbíum og auðvitað eru þeir stúttfullir af lesbíu atriðum og helling af brjóstum. Ég og Einsi erum(eða vorum allavega) sammála um að þetta eru bestu þættir í heimi.
Þessir þættir fylgja nefnilega þeirri speki sem koma um Coupling þáttunum um klám.
Smkv. Coupling er besta klámið lesbíu klám. Þá er enginn hætta á að maður horfi á karlmann í hápunkti...ööö... choking the chicken.

Coupling eru og munu vera með bestu sambandsþáttum sem til og munu verða gerðir. Húmorinn er snilld og þeir eru mjög vel skrifaðir. Mæli með því að þær aumu sálir sem hafa ekki séð þessa þætti kíki á þá.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Uuuu... sex in the city var sýnt á RÚV merkilegt nokk - varst greinilega það mikið að glápa á brjóstin að þú horfðir ekki á logoið

10:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Fjórar hórur að tala um víbratorana sína... crap.

11:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

who the fuck is zoidberg... veit greinilega ekkert um sex and the city og Tryggvi þú rokkar fyrir að fíla þessa þætti. Amma mín sagði einu sinn "alvöru maður skammast sín ekki fyrir að fíla sex and the city" en ekki hvað

1:38 AM  

Post a Comment

<< Home