Wednesday, March 29, 2006

Baggalútur á Nasa

Næsta föstudag verða tónleikar Baggalúts á Nasa og mig langar að kíkja á það. Fólk sem ég þekki(en neitar að þekkja mig) segja að Tónleikar með Baggalút séu argasta snilld og þess vegna langar mig að safna liði og mæta. Who´s game?

1 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Ég er baggalútsgrúppía #1 og mæti því án vafa.

11:44 AM  

Post a Comment

<< Home