Star Wars þættir
George Lucas ætlar að gera um 100 þætti í Starwars heiminum og mun það fjalla um þegar Luke Skywalker er að vaxa upp úr grasi. Lesið um þetta all hér.
Þetta mun vera hræðilegt... Hver nennir að horfa á 100 þætti af Luke Skywalker væla um hvað það er leiðinlegt að vera á einhverjum bóndabæ?
Hvað í fjandanum verður í þessum þáttum? Luke að gera við bilaðar vélar og væla um að fara í bæinn að sækja "power converters"?
Ég held að Georg Lucas verður brendur á báli fyrir þetta, skotinn, hakkaður í spað og svo loks nauðgað af hundum.
3 Comments:
Verða þessar "þjáningar" í þessarri röð eða má stokka þessu upp?
George Lucas er hóra! Hélt að menn myndu læra lexíu eftir Young Indiana Jones eða Young Sherlock Holmes eða Young...
Zoidberg hefur sagt skoðun sína.
Young Indiana Jones snerist aðallega um hann að hitta fáránlega margt frægt fólk í hverjum einasta þætti. Kannski þessir Star Wars prequel þættir verði eins ... Lúki skreppur yfir í aðra vídd og fer að hanga með Hitler.
Annars gæti mér ekki verið meira sama.
Post a Comment
<< Home