Chef
Ég kíkti á nýjasta southpark þáttinn. Trey Parker og Matt Stone taka sig til og ráðast á Isac Hayes fyrir að yfirgefa þáttinn. Þeir taka karakter Hayes, Chef, breyta honum í barnanýðing og drepa hann svo með því að láta fjallaljón rífa af honum andlitið og svo er hann rifinn í sundur af fjallaljóni og birni...loks skítur hann á sjálfan sig. Svo við jarðaförina er sagt að Chef hafi verið heilaþeginn að ævintýraklúbbi (Vísindarkirkjan) og allir eiga að muna eftir honum eins og hann var.
Fyndna er hvernig Chef talaði, Trey Stone notaði gamlar upptökur með honum og púslaði þeim bara saman.
Eins og sumir vita þá hætti Isac Hayes í southpark þáttunum út af þætti sem fjallaði um það að Tom Cruise vildi ekki koma út úr skápnum... já og eitthvað með Vísindarkirkjuna að gera, en Isac Hayes er víst meðlimur í henni og hætti vegna þess að Trey Stone gerðu grín af henni.
P.s. greinin fyrir ofan gæti innhaldið "spoilers".
Fyndna er hvernig Chef talaði, Trey Stone notaði gamlar upptökur með honum og púslaði þeim bara saman.
Eins og sumir vita þá hætti Isac Hayes í southpark þáttunum út af þætti sem fjallaði um það að Tom Cruise vildi ekki koma út úr skápnum... já og eitthvað með Vísindarkirkjuna að gera, en Isac Hayes er víst meðlimur í henni og hætti vegna þess að Trey Stone gerðu grín af henni.
P.s. greinin fyrir ofan gæti innhaldið "spoilers".
1 Comments:
South Park sýgur feitan! Það er ekki nóg að vera "politically incorrect" og vera óhræddur um að segja brandara um negra, eyðni og hórur að totta Jesú.
Brandararnir þurfa að vera fyndnir sem þeir eru bara allt of sjaldan.
Zoidberg hefur tjáð skoðun sína... og þú veist að hann veit betur en þú.
Post a Comment
<< Home