Wednesday, March 22, 2006

Kvikmynda leikur

Þarfagreinir er með leik þar sem hann velur einhverja mynd, notar google leit til að finna mynd úr kvikmyndinni og svo á að reyna að geta upp á hvaða mynd þetta er. Ég ætla að apa eftir honum.

Úr hvaða mynd er þetta?
Sá sem vinnur fær þann heiður að vera greindari en hinir sem gátu það ekki.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Dazed and confused

5:49 PM  
Blogger Tryggvi said...

Correcto mundi, þú ert greindari en allir sem koma á þetta bull, jafnvel svo greindur að þú felur nafn þitt... coward

8:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Anonymous is one crasy motherfucker! Anonymous is pleased.

11:48 PM  

Post a Comment

<< Home