2 auka snúrur og millistykki
Ég tók mig til í gær og tók til heima hjá mér. Meira nær, þá tók ég til í kringum tölvuna. Tók hávaðasama serverinn og færði hann yfir í annað herbergi og reif allar snúrur úr öllum sem hægt var að tengja snúru í, tengt tölvum þeas. Ég kommst að því að ég var með tvær snúrur sem voru ekki tengdar í neitt og gat losað eitt millistykki. Það er svo mikil óreiða þarna bakvið tölvurnar að það er alveg ótrúlegt. Eina góða er að allar netsnúrurnar eru í mismunandi lit. Það gerir það mun auðveldara að tengja allt þetta dæmi.
Fyndið hvað manni fannst alltaf erfitt að tengja græjurnar sem maður átti í denn. Milljón snúrur fram og til baka. Þetta er mun verra því margar þessara snúra líta eins út, en maður er víst orðinn vanur maður á þessu sviði.
En maður þarf að gjalda fyrir það að vera vanur maður. Því þá er maður maðurinn sem maður hringir í ef maður vantar hjálp vans manns. Eins og brósi, alltaf að krassa vélinni sinni. Venjulega er þetta O.P. vandamál(O.P. = Over Porn). Eða að ADSL datt út og hann hafði ekki heila í að endurræsa ADSL routerinn.
En hann hefur sína hæfileika. Hann kann víst að berja nagla í vegg. Og ég skal segja ykkur. Þessi nagli fer sko ekki neitt!
Fyndið hvað manni fannst alltaf erfitt að tengja græjurnar sem maður átti í denn. Milljón snúrur fram og til baka. Þetta er mun verra því margar þessara snúra líta eins út, en maður er víst orðinn vanur maður á þessu sviði.
En maður þarf að gjalda fyrir það að vera vanur maður. Því þá er maður maðurinn sem maður hringir í ef maður vantar hjálp vans manns. Eins og brósi, alltaf að krassa vélinni sinni. Venjulega er þetta O.P. vandamál(O.P. = Over Porn). Eða að ADSL datt út og hann hafði ekki heila í að endurræsa ADSL routerinn.
En hann hefur sína hæfileika. Hann kann víst að berja nagla í vegg. Og ég skal segja ykkur. Þessi nagli fer sko ekki neitt!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home