Monday, January 08, 2007

36 kg hundur vs 12 kg barni

Slegist var um kex. Hákon Reyr frændi minn gaf 36 kíló pitpull hundi kex. Hákon vildi ekki sleppa. Hundurinn vildi ekki bíta í krakkann, þannig að hundurinn greip um kexið og tosaði smá í. Hákon flaug.
Skondið hvað litli frændi minn er óttarlaus. Hundurinn er 3svar sinnum þyngri en hann og stærri. Það kom sko þögn á hópinn þegar hákon byrjaði að gefa hundinum kex.
Já, hundurinn var ekkert hræddur við Hákon litla. Og engin meiddist.
VS

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Greinilegt að það er massa karlmenni þarna á ferð... ekki minni maður en íslendingarnir til forna (víkingaliðið sko)...

En já til hamingju með íbúðina og allt það b.t.w.!

10:10 AM  

Post a Comment

<< Home