Sunday, December 17, 2006

James Bond

Ég kíkti á James Bond síðasta föstudag. Góð mynd verð ég bara að segja.
Enginn Evil Genius eða neitt þannig í myndinni. Bara vondir menn með auga á peningum.
Bond virðist vera búinn að finna sig núna. Hann er víst núna eins og Ian Flemming ætlaði sér. Það er meira um blóð í þessari. Þetta er ekki alveg lengur mynd sem þú tekur krakkan þig með á.

Miklir elitingarleikir í byrjun en svo róast myndin aðeins niður, sem er bara gott.
Daniel Craig stendur sig bara vel. Hann er nú meiri hasar hetja en fyrri Bond-ar. En alveg jafn mikill sjarmari.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home