Wednesday, January 03, 2007

Allt að gerast

Það er allt að gerast. Bráðum verður ekki aftur snúið. Hjólin eru farin að snúast. Það er farið að lifa sínu eigin lífi. Ég er að missa stjórn á þessu. Miðjan getur ekki haldið. Línan er að rofna.
Þetta mun annaðhvort lifta okkur til ljóssins eða draga okkur niður í dimmustu pitta helvítis. Þetta veltur allt á mér.
Ég vona að við lifum þetta af.

1 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Er þetta einhver tölvuleikur?

12:56 PM  

Post a Comment

<< Home