Thursday, August 17, 2006

Myndaalbúm

Yepp, myndaalbúm, réttara sagt myndaalbúm á netinu. Ég er búinn að vera að vinna í því að rífa einu svoleiðis upp. Og er það tilbúið á servernum mínum. Núna þarf ég bara að redda mér léni hjá isnic.
Forritið sem ég nota til að búa til albúmið er JAlbum, einfallt forrit, auðvellt í notkun og algjörlega frítt.
Ég stefni á að síðan muni koma upp fyrir áramót, mun stefna að vera www.tryggvih.is... Af hverju að vera frumlegur?

UPDATE
Hmm aldrei að vita ef manni tekst vel upp með þessa myndasíðu að ég mun flytja allt bloggið mitt þangað. Held að það ætti nú ekki að vera flókið....

2nd Update
Hmm... góðar líkur að ég mun ekki nenna að gera það...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home