Thursday, August 03, 2006

Það er kominn nýr veruleikaþáttur!!!

WHO WANTS TO BE A SUPERHERO!

Í alvöru!!! það er til þáttur sem heitir Who want´s to be a superhero... í alvöru!!
Þetta er þáttur úr smiðju Stan Lee. Hópur af ...ömm... comic áhugafólki er saman komið til að vera næsta ofurhetja Stan Lee´s. Þetta er byggt upp eins og America´s next top model, með secret lair og ýmsar þrautir sem þau þurfa að leysa. Þau hafa sína eigin búninga og læti og Stan Lee er dómarinn.
Þetta er svo fáranlegt að það er snilld! Ekkert smá fyndið... Ég held að fólkinu sé alvarlega sem er að taka þátt í þessu, svo er tónlistin argasta snilld!
Nokkur dæmi um karaktera er t.d. Phone cell Girl, Feed Back, Fat momma, Creature, Major Victory...
Ég held að þetta sé eitthvað sem ég ætla að fylgjast með... af því að ég er nörd and proud of it!!
Það besta er að Stan Lee er alltaf að segja "This is very Serious!"