Thursday, August 03, 2006

Mcdonalds?

hérna fyrir neðan er kort sem sýnir hvar Bootcamp á íslandi er. Ekkert af því nema af hverju er sýnt hvar McDonalds er? Á fólkið ekki að vera að reyna að koma sér í form? Eða er aðeins fólk í þessu sem veit hvar McDonalds er?

1 Comments:

Blogger Sveppi said...

Ég held einmitt að það séu fleiri en einn og fleiri en tveir "hammarar" í þeim hóp sem leitar á náðir Bootcamp ;)

6:33 PM  

Post a Comment

<< Home