Tuesday, June 20, 2006

Green Wing

Það eru allir brjálaðir í þessum þætti. Argasta snilld, það er kannski einn með réttu geði en hann svaf víst óvart hjá mömmu sinni. HAHAHA!!!

Green wing eru breskir þættir sem er verið að sýna á stöð 1. Ég kíkti á einn þátt, tók mig svo til og downloadaði fyrstu tveimur seríunum. Þessir þættir erum um lið sem vinnur á spítala og er tótalí insane.
Ég mæli með því að allir annaðhvort downloada þessum þáttum eða finna hvenær þeir eru sýndir í ríkissjónvarpinu. Það tekur kannski svona tvo þætti til að komast inn í þættina og hver þáttur er svona 50 mín.

Have fun.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Eru þetta þættirnir með Fran úr black books?

9:18 PM  
Blogger Tryggvi said...

Jams. Snilld.

11:09 PM  

Post a Comment

<< Home