Friday, June 23, 2006

Futurama Returns!

Góðar fréttir og slæmar fréttur, því miður. Góðu fréttirnar eru nú þær að það á að gera eina seríu enn af Futurama og allir sömu leikararnir munu koma og tala í þættina. Slæmu Fréttinar eru að þetta kemur út árið 2008.
Þetta verða um 13 þættir og munu þeir vera sýndir fyrst í sjónvarpi áður en þeir koma út á DVD.

Spurning hvenær þessir framleiðendur átta sig á því hvenær þeir hafa eitthvað gott í höndunum og cancela því ekki.
Vona bara að Firefly kemur aftur á skjáinn minn.

I´m doing the happy dance for hypnotoad!

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

you shure are bored... arn't you?

4:07 PM  

Post a Comment

<< Home