Saturday, January 07, 2006

Jólin búin

Grenj.... svo leiðinlegt að taka niður jólaskraut... þó að það hafi bara verið tveir snjókallar, einn jólasveinn og eitthvað jólaseríudæmi.
Gott matarboð í gær. Heimsins stærstar læri í matinn. Hreindýr. Bragðaðist unaðslega. Svo nóg af víni og ég komst að því að það má aldrei í neinum tilvikum gefa börnum sykur. Hellst ætti að finna upp microchip sem er settur í krakkana og hefur off rofa.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Jæja - fyrst þú ert búinn að taka niður þitt dót, ertu þá kannski til í að taka mitt niður næst :D

8:03 PM  

Post a Comment

<< Home