Mengun og nagladekk
Var að lesa grein í mogganum og að auki grein í vísi sem fjallaði um það að svifryk mengun hefur farið 20 sinnum yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík á ÞESSU ÁRI. Þessi svifmengun orsakast í 75% tilvika út frá umferð og þá sérstaklega af því að allir eru að keyra um á nöglum og tætandi upp malbikið hægri og vinstri.
Sjálfur nota ég ekki nagladekk. Mér finnst þau eiginlega vera orðin úrellt. Ég keyri um á heilsársdekkjum eins og stendur en hef líka notað harðkornadekk sem mér finnst nú vera bara hin bestu dekk. Ég get nú þó vel skilið að nota nagladekkin utanbæjar, þar sem oft myndast þykkt lag ís á þjóðvegunum, en í borginni er það tilganglaust þar sem stöðug umferð og söltun sér um að ís nær ekki myndast af neinu viti.
Að auki tæta nagladekin stöðugt upp malbikið þannig að næsta sumar þarf að leggja nýtt malbik í götin sem myndast og kostnaður við að viðhalda þessum vegum er gífulegur.
Að mínu mati ætti að banna nagladekkin í borginni. Það eru til helling af öðrum mögulegum dekkjum til að skella undir bílinn sinn, svo sem heilsársdekk, loftbóludekk, harðkornadekk og vetradekk.
Og að auki þar sem loftmengun kemur af nagladekkjum má heldur ekki gleyma hljóðmenguninni sem kemur af þessum dekkjum.
Sjálfur nota ég ekki nagladekk. Mér finnst þau eiginlega vera orðin úrellt. Ég keyri um á heilsársdekkjum eins og stendur en hef líka notað harðkornadekk sem mér finnst nú vera bara hin bestu dekk. Ég get nú þó vel skilið að nota nagladekkin utanbæjar, þar sem oft myndast þykkt lag ís á þjóðvegunum, en í borginni er það tilganglaust þar sem stöðug umferð og söltun sér um að ís nær ekki myndast af neinu viti.
Að auki tæta nagladekin stöðugt upp malbikið þannig að næsta sumar þarf að leggja nýtt malbik í götin sem myndast og kostnaður við að viðhalda þessum vegum er gífulegur.
Að mínu mati ætti að banna nagladekkin í borginni. Það eru til helling af öðrum mögulegum dekkjum til að skella undir bílinn sinn, svo sem heilsársdekk, loftbóludekk, harðkornadekk og vetradekk.
Og að auki þar sem loftmengun kemur af nagladekkjum má heldur ekki gleyma hljóðmenguninni sem kemur af þessum dekkjum.
2 Comments:
Bíddu - ætlarðu þá að hafa dekkjarvestæði allt staðar þar sem að utan af landi liðið kemur inn í bæinn eða???
Screw the Hillbillies!!!
Nóg af þeim komið í bæinn hehe
Post a Comment
<< Home