No more... please
Af hverju þurfum við íslendingar að apa eftir öllu sem bandaríkjamenn skella á skjáinn hjá sér?
Við höfum fengið að kynnast Idol, Íslenska batchelorinum, og ástarfleyginu (veit nú ekki hvort það er verið að sýna það, er ekki með Sirkús). Svo núna eru Eskimo og Sirkús að vinna að raunveruleika þáttum um íslenskar fyrirsætur. Þetta mun örrugglega fucka up sjálfsímynd ungra stelpa hér á klakanum, enn frekar. Eskimo er nú þekkt fyrir að taka 14 ára stelpur og búa til fyrirsætur úr þeim, koma þeim á framfæri áður en þær verða fullþroska, því að allar fyrirsætur eiga að líta út eins og tannstönglar eða 12 ára strákar. En í þessum þættum verður aldurstakmarkið víst 16 ára... ekki mikið betra að mínu mati en þó betra. Við þurfum að fá Survivor Iceland. Það ætti að vera stuð. Skella 20 manns einhverstaðar á austurlandið. (Við getum gleymt Vatnajökli, við viljum nú að þau endast lengur en einn dag.) Á austurlandinu getur fólkið veitt hreindýr og kindur og týnd bláber og dottið í hveri eða eitthvað. Verð nú að játa að þetta verður nú engin kroppa sýning þar sem þau verða nú öll kappaklædd í 66 gráður norður göllum..... ekki nema þau finni sér heitan hver og skelli sér ofan í....
Já og p.s.
Ég er kominn upp í 20 ferðir í sundinu mínum, sem sé 500 metra. Ég hef aukið mig um 200 metra frá því á síðasta miðvikudegi... ég held bara að öll von sé alls ekki úti.
Við höfum fengið að kynnast Idol, Íslenska batchelorinum, og ástarfleyginu (veit nú ekki hvort það er verið að sýna það, er ekki með Sirkús). Svo núna eru Eskimo og Sirkús að vinna að raunveruleika þáttum um íslenskar fyrirsætur. Þetta mun örrugglega fucka up sjálfsímynd ungra stelpa hér á klakanum, enn frekar. Eskimo er nú þekkt fyrir að taka 14 ára stelpur og búa til fyrirsætur úr þeim, koma þeim á framfæri áður en þær verða fullþroska, því að allar fyrirsætur eiga að líta út eins og tannstönglar eða 12 ára strákar. En í þessum þættum verður aldurstakmarkið víst 16 ára... ekki mikið betra að mínu mati en þó betra. Við þurfum að fá Survivor Iceland. Það ætti að vera stuð. Skella 20 manns einhverstaðar á austurlandið. (Við getum gleymt Vatnajökli, við viljum nú að þau endast lengur en einn dag.) Á austurlandinu getur fólkið veitt hreindýr og kindur og týnd bláber og dottið í hveri eða eitthvað. Verð nú að játa að þetta verður nú engin kroppa sýning þar sem þau verða nú öll kappaklædd í 66 gráður norður göllum..... ekki nema þau finni sér heitan hver og skelli sér ofan í....
Já og p.s.
Ég er kominn upp í 20 ferðir í sundinu mínum, sem sé 500 metra. Ég hef aukið mig um 200 metra frá því á síðasta miðvikudegi... ég held bara að öll von sé alls ekki úti.
1 Comments:
Ó þú sirkúslausi maður - Eskimó þættirnir eru löngu byrjaði, ekki næstum því eins jucy og Americas Next Top Model... og ég veit sko allt um það!
Ástarfleyið er þarna enn - síðasta sem ég sá var að einum keppandanum var hent í land þar sem að hljóðmaðurinn og ein gellan voru eitthvað að slá sér saman...
Og Skjár einn reyndi nú að gera svona survivor thingy hérna á klakanum fyrir einhverju síðan - það gekk ekki upp, to say the least :P
Post a Comment
<< Home