Thursday, February 22, 2007

Hætt við Snowgathering

Jæja svo virðist sem þrýstingur á Saga Hotel hefur ollið því hótelið hefur hætt við að leyfa klámfólkinu að gista þar. Sumir eru fúlir og aðrir glaðir. Sumir vildu fá klámstjörnur á djammið og aðrir ekki. Síðast þegar ég fór á djammið þá fannst mér alveg nóg af sexy kvennfólki sem svaf hjá öllu með púls. Ég efa að ég hefði tekið etir einhverju auka sluts á svæðinu... (Begin flame mail). Klám er ólöglegt á íslandi og "ráðstefnu" klámdaman Christina Ponga sagði í viðtali við RÚV að líklegt væri að klámupptökur væru gerðar. Case Closed.

Efst á síðunni stendur "Zero tolerance for freedom of sexual speech!"
Mér sýnist nú bara sem íslenska þjóðin hefur ákveðið að vilja ekki fá þetta fólk með því að láta í sér heyra, með "free Speech" so to speak.

En skondið líka á síðunni hjá þeim, þar er að finna tvær myndir, slátrun hvala og stelpur að djamma. En því sem ég sé best þá er þetta ekki hvalategund sem íslendingar veiða (held að þetta sé frá Færeyjum..). Og auðvitað leiðir stelpudjamm myndin beint á klám.


Ef þið viljið fræðast um klám þá er á agætis grein til á wikipedia.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home