Wednesday, February 21, 2007

Ráðist á vinnuvélar.

Erlend náttúruverndaröfgasamtök tóku sig til í byrjun árs og ákváðu að ráðast á Alcan og álverið í Straumsvík. á Heimasíðu þeirra segja þau frá árásinni. Samtökin skemmdu þrjár vinnuvélar; tvær gröfur og krana og svo veggjakrot með slagorðum á einhverja vinnuskúra.
En því miður voru þessi tæki ekki í eigu Alcan, heldur í eigi Ístaks. Ístak var víst að vinna skolplögn eða eitthvað þannig og tengdist ekkert Alcan. Þannig að saklaust fyrirtæki varð fórnarlamb öfgahópsins... EARTH FIRST!!

Silly people.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home