Monday, February 19, 2007

Stranger Than Fiction

Er bara ágætis mynd verð ég að segja. Kom mér bara á óvart.
Will Ferrel leikur gaur sem vinnur hjá skattinum. Gaurinn er frekar lokaður og tölur er líf hans. Hann fer að heyra rödd sem þilur upp líf hans eins og úr bók. Hann flippar smá út og fer svo að reyna að komast að því hver á röddina og eitt leiðir að öðru, gaurinn kynnist stelpu og líf hans breytist.
Myndin er soldið súrrealísk og hefur ágætis dökkan húmor.
Will Ferrel er grínisti og kemur frá SNL og hefur mest verið í heimskum gamanmyndum. Þessi mynd er öðruvísi, gamanmynd en ekki svona silly gamanmynd, heldur meira svona bresk gamanmynd thingy... you get me?
Almennt talið er að Will Ferrel, sem er víst á hátindi ferlis síns hafi gert gott move þarna, svona svipað og Jim Carrey. Ekki gott að festast í einu hlutverki.


P.S.
Ég lifði konudaginn af.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home