Friday, January 12, 2007

Leiga..

Ég horfði á fréttirnar í gær. Sá að leiguverð á húsnæði er orðið frekar hátt. Upp að 122K kr fyrir 3 herbergja 70Fm og 100K kr fyrir 2 herbergja 50 fm húsnæði. Þetta er nú allt í miðbænum. Spurning hvort maður leigi út íbúðina í svona eitt ár og flytji svo inn.
En gallinn er að maður verður víst fastur heima þá í eitt ár aukalega.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home