Wednesday, January 10, 2007

Signed, stamped, fucked


Ég er búinn að skrifa undir kaupsamninginn að Rauðási 19. Þetta var furðulegt. Gott að hafa lögmann með sér. Jæja svo er afhendingin í síðasta lagi 1. apríl. Maður verður nú víst að vera góður og gefa dömunni góðan tíma til að finna sér íbúð og flytja svo út. Svo bara að fara að mála. Kaupa gluggatjöld, henda inn húsgögnum, malla bollu og halda partý!

3 Comments:

Blogger Markús said...

Til lukku gaur

5:16 PM  
Blogger Hjördís said...

TIL HAMINGJU!!!

Hrikalega er ég samt að öfunda þig núna :(

En pant fá að koma í partý :D

6:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

VíHA!! Partý! Hamingja! Meira Partý!

9:44 AM  

Post a Comment

<< Home