Myndbönd
Ég eyddi síðasta kveldi í að búa til tvö myndbönd. Eitt við ferðina til Benidorm og annað við IcelandAirwaves 2006.
ÉG gerði þau bæði í WindowsMovieMaker og ég tel að mér hafi tekist vel upp. WindowsMovieMaker dugar vel í svona dæmi, en það er soldið takmarkandi. Vantar að hafa meiri stjórn á hljóði.
Anyhow, ég tel að mér hafi tekist ágætlega að gera þessi tvö myndbönd. Ætli maður leyfir ekki þeim aðilum sem eru á myndbandi að sjá það áður en ég skelli því á netið. Sérstaklega Benidorm ferðina.
"What happens in Benidorm Stays in Benidorm, Unless someone brings a camera!"
Ætli maður neyðir fólk ekki til að horfa á þetta næst þegar maður fær heimsókn.
ÉG gerði þau bæði í WindowsMovieMaker og ég tel að mér hafi tekist vel upp. WindowsMovieMaker dugar vel í svona dæmi, en það er soldið takmarkandi. Vantar að hafa meiri stjórn á hljóði.
Anyhow, ég tel að mér hafi tekist ágætlega að gera þessi tvö myndbönd. Ætli maður leyfir ekki þeim aðilum sem eru á myndbandi að sjá það áður en ég skelli því á netið. Sérstaklega Benidorm ferðina.
"What happens in Benidorm Stays in Benidorm, Unless someone brings a camera!"
Ætli maður neyðir fólk ekki til að horfa á þetta næst þegar maður fær heimsókn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home