Monday, November 13, 2006

Dagur tunglsins

Yepp, það er kominn mánudagur aftur. Og auðvitað er ég illa sofinn og skrítinn.
Fór að sofa svona um 2 leitið í nótt og var síðan alltaf að vakna upp í nótt. Furðulega er að ég er ekki alveg eins og einhver zombie hérna í vinnunni. Held nú að kaffi hjálpi nú aðeins til.

Jæja Friggin fuckface og þjófur Árni Johnsen er kominn í 2 sætið í sjálfstæðisflokkinum. Jæja ég held að ég kjósi þann flokk aldrei aftur. Uppreisn æru my entire fat ass. Svo var tekið viðtal við hann í bjálkahúsinu hans. Friggin tilraunaverkefni. Hann fékk þetta hús ókeypis. Stelandi pennum frá saklausum lagermönnum...
Hvaða fávitar kusu þennan mann? Þetta er náttúrulega helsta vandamálið við kosningar, það getur hvaða fáviti (Vestmannaeyjingar) kosið.

1 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Uss já - skandall að þessi kall sé á leið á þing aftur. Til hvers í fjandanum var hann þá að segja af sér á sínum tíma? Hann sér ekki eftir neinu og á örugglega eftir að reyna eitthvað svipað aftur. Vestmannaeyingum þykir þetta augljóslega bara eðlileg hegðun - best væri að þeir segðu sig bara úr lýðveldinu Íslandi. Við getum þá stofnað fanganýlendu þar og haft Árna sem yfirfanga.

2:37 PM  

Post a Comment

<< Home