Vont veður?
Pffft! Er þetta það sem fólk kallar vont veður. Smá vindur og rigning. Ég hef rekið við af meiri krafti... og meiri bleytu líka.
Þegar ég var ungur, þá var sko vont veður. Ekki þetta kattarprump sem veðurstofan kallar storm.
Þegar ég var ungur þá gékk ég í skólann í svona veðri sko. Ég hafði sko engann regnstakk eða neitt, fór bara ber að ofan. Engin stígvél heldur, ég var bara klæddur í sokka og inniskó.
Þurfti að ganga 20 km í hvaða veðri sem er og nota plastpoka til að feykja mér yfir 50 M. breiða á.
Og svo þegar ég kom heim þá myndi pabbi berja mig til svefns með sveðju. Ég hafði ekki einu sinni rúm, bara mitt horn í eldspítustokkinum. Ekkert þak yfir höfuðið, nei nei, við bjuggum sko undir berum himni hliðina á sorpu. Yepp, eini maturinn sem við átum voru mávarnir sem við veiddum okkur. Já, krakkar nú til dags með sína Pacmans og Walkmans hafa það bara gott!!
Þegar ég var ungur, þá var sko vont veður. Ekki þetta kattarprump sem veðurstofan kallar storm.
Þegar ég var ungur þá gékk ég í skólann í svona veðri sko. Ég hafði sko engann regnstakk eða neitt, fór bara ber að ofan. Engin stígvél heldur, ég var bara klæddur í sokka og inniskó.
Þurfti að ganga 20 km í hvaða veðri sem er og nota plastpoka til að feykja mér yfir 50 M. breiða á.
Og svo þegar ég kom heim þá myndi pabbi berja mig til svefns með sveðju. Ég hafði ekki einu sinni rúm, bara mitt horn í eldspítustokkinum. Ekkert þak yfir höfuðið, nei nei, við bjuggum sko undir berum himni hliðina á sorpu. Yepp, eini maturinn sem við átum voru mávarnir sem við veiddum okkur. Já, krakkar nú til dags með sína Pacmans og Walkmans hafa það bara gott!!
1 Comments:
HAHAHAHAHA
Post a Comment
<< Home