Friday, November 24, 2006

Jólahlaðborð

Ég fór í jólahlaðborð í Perlunni í gær. Langt síðan ég hef borðað þar. Verð víst að játa að ég fékk tímabundið sýkingu í innra eyrað. En það lagaðist strax.
Nóg að éta verð ég að segja. Margréttað og helling af kjöti. Smakkaði reyndar eitt dýr sem ég hafði aldrei borðað áður, dádýr eða Bambi eins og það er betur þekkt sem. Ég skil núna afhverju veiðimaðurinn drap mömmuna, það er ljúffengt. Vel rautt og soldið blóðugt. Smakkaðist vel með smá rauðvíni.
Ég verð að segja að ég er mjög hrifinn af villibráð.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ó já.. dádýr, hreindýr, krókudílar og jú neim itt.. allt hreinasta lostæti.

Ó maður hvað ég væri til í krókudíl í jólamatinn - ætli hann fáist í nóatúni?

3:28 PM  
Blogger Þarfagreinir said...

Ég fer í kvöld. Jólin eru skemmtileg tíð þegar maður vinnur í banka.

5:16 PM  

Post a Comment

<< Home