Friday, July 28, 2006

Það er eitthvað að gerast...

Það eru einhverjir furðulegir hlutir að gerast með mig þegar sé sexy konu. Það virðist sem ég hætti að hugsa rétt, það er eins og það vanti skyndilega blóð í hausnum á mér og buxur mínar þrengjast.
Ég virðist ekki getað hugsa skýrt þegar aðlaðandi dama gengur á móti mér, með þessir fallegu augu og horfir í augun mín.
Ég bara tapa mér í augum hennar, hljómur Reykjavíkur virðist hverfa á braut, rigningin verður sól og í um 10 sekúndur festist ég í augum hennar, ástin finnur mig um stund. En svo líður augnablikið á enda, fade in Reykjavík og lífið líður áfram.

Mig er farið að vanta kærustu. En ég er fremur hræddur um hvað gerist ef ég næ mér í eina, ég er búinn að byggja upp ágætis þrýsting í buxunum. Ég er kominn með heilan her að viljugum sjálfmorðssveitum sem eru tilbúnir að gera hvað sem er til að rjúfa varnir eggsins. Enginn efnahernaður mun stoppa þessar sveitir, ekkert gúmi mun vera nógu sterkt, engin leið er of löng. Þeir munu komast á leiðarenda... nema... náttúrulega það fyrsta sem þeir sjá er dagsljós..
Líka spurning hvað gerist fyrir hina ólukkuðu dömu sem vorkennir mér og leyfir mér að komast í brækurnar hennar. Spurning hvað þessi þrýstingu mun gera henni. Mun ég sprengja gat á hana?
mun hún drukkna...
mun ég fá eistnayfirflæði og sprengja á mér pungin?
Maður verður að pæla í þessu....

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er ógeðslega perralegt og ég meina ekki svona haha perralegt. Frekar svona "creepy-barnaperra-rúnkari-framan-á-DV" perralegt...

Zoidberg afneitar þér ef þú lendir á forsíðunni....

Sé fyrirsögninga fyrir mér:

"Árbæjarrunkarinn: "Ég er saklaus""

12:33 PM  
Blogger Tryggvi said...

ahh loksins comment, síðustu sex bloggin mín hafa verið comment laus. Maður þarf að gera eitthvað extreme til að fá feedback hérna :P

1:01 PM  
Anonymous Anonymous said...

Zoidberg er alltaf með uppbyggjandi og jákvæð comment.

Þú elskar Zoidberg.
Allir elska Zoidberg.
Zoidberg elskar Zoidberg.

1:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Spurning hvort að þrýstingurinn fari bráðum að beina straumnun annað og sjálfsmorðssveitirnar fari upp í heila og brjótist yfir "blood brain barrier" - hvað þá?

7:41 PM  
Blogger Sveppi said...

Hef verið óduglegur við að fara hérna inn en það stendur allt til bóta því nú þarf ég ekki að reyna að rifja upp URL-ið, er búinn að "link"-a af eigin bloggi svo nú ertu kominn í rútínuna hjá mér, skanna alla linka af eigin bloggi reglulega :)

PS. Þessi köttur lítur út fyrir að vera mjög hamingjusamur með eyrun svona "friðsamlega" beint aftur og þennan "undurblíða" augnsvip ;)

5:50 PM  

Post a Comment

<< Home