Dýrt Bensín
Eins og allir ættu að vita þá hefur bensín fari stighækkandi í verði síðast liðnu mánuði hér á Íslandi. Núna þegar lítrin er í sögulegu hámarki hafa ýmsir aðilar, flestir víst á jeppum, farnir að finna sér aðrar leiðir til að fylla á tankinn. Ein leiðin er víst að kaupa litað bensín(notað á traktora, etc. ) og beita efnafræði til að skilja litinn frá bensíninu og svo eru sumir farnir að setja jurtaolíu í blandi ofan í bensín tankinn.
Fyrri aðferðin er ólögleg en seinni lögleg og vistvænar að auki.
Skondið hvernig neyðin fær fólk til að menga minna. Þessi atburður er eiginlega sá sami og er að gerast út í heimi. Monkeyboy Bush er einmitt farinn að kasta skít í bensín og er farinn að éta flær af vísindarmönnum sem eru að þróa nýja orkugjafa.
Ég sá reyndar þátt á Discovery Channel um gaur sem notaði steikingarolíu frá matsölustöðum til að knýja bílinn sinn. Hann þurfti nú að vinna aðeins úr olíunni og breyta vélinni sinni lítilega en það virkar vel fyrir hann.
Svo notar víst 40% bílaflotans í Brasilíu ethanol sem orkugjafa.
Argasta snilld.
Fyrri aðferðin er ólögleg en seinni lögleg og vistvænar að auki.
Skondið hvernig neyðin fær fólk til að menga minna. Þessi atburður er eiginlega sá sami og er að gerast út í heimi. Monkeyboy Bush er einmitt farinn að kasta skít í bensín og er farinn að éta flær af vísindarmönnum sem eru að þróa nýja orkugjafa.
Ég sá reyndar þátt á Discovery Channel um gaur sem notaði steikingarolíu frá matsölustöðum til að knýja bílinn sinn. Hann þurfti nú að vinna aðeins úr olíunni og breyta vélinni sinni lítilega en það virkar vel fyrir hann.
Svo notar víst 40% bílaflotans í Brasilíu ethanol sem orkugjafa.
Argasta snilld.
1 Comments:
Eða bara að labba eða hjóla!
Post a Comment
<< Home