Amazon.com
Síðustu daga hef ég verið að skoða aðeins á Amazon.com, leitandi mér að einhverju dóti sem mig langar í, skoðandi DVD og bækur sem ég hef áhuga á. Á endanum keypti ég mér tvær bækur og 3 DVD. Þetta eru bækur tengdar forritun og concert DVD frá hinum ýmsu hljómsveitum og allt er þetta mun lægra en ég myndi borga á íslandi þó að ég taki virðisaukaskattinn með í dæmi en þetta kemur nú eftir svona 10 daga til 2 vikur.
Ég verð að segja að mér finnst amazon vera nokkuð sniðug síða. Síðan virðist reyna að sjá hvað þú hefur áhuga á og reynir svo að beina athygli þinni að svipuðu efni, efni sem ég hef sýnt áhuga áður og hef kannski áhuga á aftur. Þetta virkar. Annað en auglýsingar í sjónvarpi.
Alltaf þegar auglýsingar koma þegar ég er að horfa á imbakassann þá slekk ég á hljóðinu og geri eitthvað annað meðan auglýsingarnar eru, því í um 90% tilvika er verið að auglýsa eitthvað sem ég hef engan áhuga á og oft eru þessar auglýsingar hundleiðinlegar.
Eins og t.d. ein Landsbanka auglýsing um íslenska fótbolta sem var í Meistaranum í gær. Þetta er um 5 mín löng auglýsing með einhverjum spössum sem elta fótbolta út um allt land, æpandi og öskrandi á hvorn annan, meiðandi mann og annan og reyna að koma boltatuðru í net svo þeir geta rifið af sér fötin og farið í stórt samkynja hóp kynlíf. Hávær, löng, leiðinleg og inniheldur efni sem ég hef ekki minnsta áhuga á. Svei! Og þeir skella auglýsingu fyrir íþrótt sem byggist á árásarhneigð en ekki þekkingu inn í þátt sem byggist á þekkingu og en ekki árásarhneigð.
Fáranlegt.
Ég verð að segja að mér finnst amazon vera nokkuð sniðug síða. Síðan virðist reyna að sjá hvað þú hefur áhuga á og reynir svo að beina athygli þinni að svipuðu efni, efni sem ég hef sýnt áhuga áður og hef kannski áhuga á aftur. Þetta virkar. Annað en auglýsingar í sjónvarpi.
Alltaf þegar auglýsingar koma þegar ég er að horfa á imbakassann þá slekk ég á hljóðinu og geri eitthvað annað meðan auglýsingarnar eru, því í um 90% tilvika er verið að auglýsa eitthvað sem ég hef engan áhuga á og oft eru þessar auglýsingar hundleiðinlegar.
Eins og t.d. ein Landsbanka auglýsing um íslenska fótbolta sem var í Meistaranum í gær. Þetta er um 5 mín löng auglýsing með einhverjum spössum sem elta fótbolta út um allt land, æpandi og öskrandi á hvorn annan, meiðandi mann og annan og reyna að koma boltatuðru í net svo þeir geta rifið af sér fötin og farið í stórt samkynja hóp kynlíf. Hávær, löng, leiðinleg og inniheldur efni sem ég hef ekki minnsta áhuga á. Svei! Og þeir skella auglýsingu fyrir íþrótt sem byggist á árásarhneigð en ekki þekkingu inn í þátt sem byggist á þekkingu og en ekki árásarhneigð.
Fáranlegt.
2 Comments:
Tryggvi hefurðu íhugað hvort þú sért samkynhneigður...???? Fótbolti rokkar nema hjá hommum og já hommum, múhahaha.
Fótbolti er fyrir kvennfólk og homma, tugur manna hlaupandi um á brókinni og svo ef þeim tekst að troða leuðurtuðru í mark þá fara þeir úr að ofan og hrúgast ofan á hvorn annan. Eitthvað hommalegt við það sko.
Og já ég hef íhugað hvort ég sé hommi, en svo fór ég að pæla í öllum dansinum og hvað er mikið um hreinlæti og allt það helvíti. Ég bara nennti því ekki.
Post a Comment
<< Home