Thursday, May 04, 2006

Klám

Núna á næstunni mun koma út ný tegund af DVD diskum. HD-DVD og Blu-Ray. Ég fann grein á mbl.is fyrir nokkru sem sagði að klámiðnaðurinn mun ákveða hvort verður notað HD-DVD eða Blu-Ray. Klámiðnaðurinn ákvað að VHS myndi vera notað í stað betmax. Iðnaðurinn var hrifnari af VHS(vegna fjöldaframleiðsu) en betamax þó að betamax gat gefið betri gæði.
Klámiðnaður veltir víst billjörðum bandarískra dala á hverju ári og iðnaðurinn hefur alltaf verið snöggur að nýta sér nýja tækni.

Svo var ég að sörfa aðeins á slashdot og yfir á "the internets" og rakst á þennan "leik".
Þetta er basicly online dating kerfi, þar sem þú býrð til þína persónu á netinu. Ferð á bar, hittir manneskju, skoðar upplýsingar um hana, skoðar persónuna í webcam, reynir við hana, ferð með hana heim og gerir dodo með henni. Allavega var það sem ég gat séð úr trailernum án þess að hafa hljóð.
Ég held á endanum þá mun maður geta riðið tölvunni sinni, ég vil ekki vera gaurinn sem kemur fullur heim og ákveður að ríða brauðristinni.
Ouch!

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þannig að þetta er svona nútíma deiting - without the real dating... híhí

3:26 PM  

Post a Comment

<< Home