Thursday, April 06, 2006

Sambúð er fitandi fyrir konur

Fann þetta á mbl.is

Konum hættir til að fitna og borða óhollari mat þegar þær hefja sambúð með unnusta, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var við Newcastle-háskóla í Bretlandi. Aftur á móti fara karlar að tileinka sér heilsusamlegra líferni þegar þeir hefja sambúð. Segja vísindamennirnir að þetta stafi líklega af því, að fólk fari að aðlaga matarvenjur sínar nýjum sambýlingi.

Frá þessu greinir fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC, og niðurstöður rannsóknarinnar birtast í Complete Nutrition. Þar kemur og fram, að þegar konur hefji sambúð aukist hlutfall fitu og sykurs í mataræði þeirra. Karlar sem hófu sambúð fóru aftur á móti að borða léttari og heilsusamlegri mat og meira af ávöxtum og grænmeti.

Í bandarískri rannsókna á mataræði karla og kvenna sem hófu sambúð kom í ljós að karlarnir drógu úr kjötneyslu en konur juku hana. Önnur bandarísk rannsókn leiddi í ljós að konum hætti til að fitna eftir að þær giftust, en léttust þegar þær skildu.

Ég held bara að það sé laaaang best að vera karkyns. hehe. Ókey við lifum ekki eins lengi, fáum ekki jafn kröftugar fullnægingjar og þær endast í styttri tíma... Fáum skalla.
But who the fuck cares.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Kjaftæði!

Miklu betra að vera kona.

Þá...

...þyrfti maður aldrei að segja neitt af viti.

...fengi maður það sem maður vildi með því að væla og fara í fýlu.

...Þyrfti maður ekki að vinna yfirvinnu.

...þyrfti maður yfir höfuð ekki að gera neitt í vinnunni annað en að tala í síma og spjalla á MSN.

...þyrfti maður ekki að vinna í mörg ár fyrir stöðuhækkun heldur einungis fimm mínútur á hnjánum.

...þyrfti maður ekki að borga fyrir neitt sjálfur.

...fengi maður að keyra bílinn án þess að bera ábyrgð á honum.

ofl. ofl. ofl...

Zoidberg hefur talað (og hann veit hvað hann segir)

1:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já en eru þið ekki að sjá að karlmenn dragi niður heilsuna hjá konum og þær dragi hana upp hjá körlum!

Er þá ekki lang best að vera einhleypur kvenmaður? Eða better yet.. lesbía í sambúð?

8:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já en eru þið ekki að sjá að karlmenn dragi niður heilsuna hjá konum og þær dragi hana upp hjá körlum!

Er þá ekki lang best að vera einhleypur kvenmaður? Eða better yet.. lesbía í sambúð?

8:27 PM  

Post a Comment

<< Home