Rome
Stöð tvö er um þessar mundir að sýna þætti sem kallast Rome. Ég kíkti á fyrsta þáttinn í seríunni og tók mig svo til og "varð mér úti um alla hina". Þessir þættir gerast á tímabilinu milli þess að Julius Ceasar traðkar á Gaulverjum (Asterix, Obelix né töfraseið voru til að stöðva hann) og að hann rís til valda í róm. Fylgst er hellst með tveimur hermönnunum en flakkað er nú samt soldið á milli öflugra fjölskylda, valdabaráttu þeirra og sjálfs Julius Ceasar.
Þessir þættir hafa allt. það eru brjóst, villimenn, stríð, bardagar, þrælar, brjóst, kynlíf, lesbíur, sifjaspjell, valdabarátta, svik, gull, áfengi og brjóst.
Hvað meira vill maður í sjónvarpsefni?
Sharks with friggin laser beams?
En í alvöru talað þá eru þetta góðir þættir.
Það er samt smá vottur af bandarískum áhrifum í þessum þáttum en maður getur eru vel skrifaðir og flestar persónurnar eru alveg horft fram hjá því. Ég er nú soldið ryðgaður í sögu, en mér sýnist að allir karakternir sé á sínum stað í þáttunum og að sögunni sé fylgt ágætlega vel eftir.
Ég bíð spenntur eftir næstu séríu.
P.S og allir að fá sér google toolbar og Rome:Total War... you will never sleep again.
Þessir þættir hafa allt. það eru brjóst, villimenn, stríð, bardagar, þrælar, brjóst, kynlíf, lesbíur, sifjaspjell, valdabarátta, svik, gull, áfengi og brjóst.
Hvað meira vill maður í sjónvarpsefni?
Sharks with friggin laser beams?
En í alvöru talað þá eru þetta góðir þættir.
Það er samt smá vottur af bandarískum áhrifum í þessum þáttum en maður getur eru vel skrifaðir og flestar persónurnar eru alveg horft fram hjá því. Ég er nú soldið ryðgaður í sögu, en mér sýnist að allir karakternir sé á sínum stað í þáttunum og að sögunni sé fylgt ágætlega vel eftir.
Ég bíð spenntur eftir næstu séríu.
P.S og allir að fá sér google toolbar og Rome:Total War... you will never sleep again.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home