Monday, January 23, 2006

Love Clone?

Ég var að lesa grein á slashdot sem fjallaði um það að fólk lætur frysta sig og vaknar svo eftir 100 ár eða svo og fær lækningu við því sem hrjáði það áður. Eins og venjulega þá leita ég oftast eftir fyndustu commentunum við greininni og rakst á þetta:

Oh, give me a clone
Of my own flesh and bone
With its Y-chromosome changed to X
And when it is grown
Then my own little clone
Will be of the opposite sex.

(Chorus)
Clone, clone of my own,
With your Y-Chromosome changed to X
And when I'm alone
With my own little clone
We will both think of nothing but sex.


Þetta fékk mig til að pæla í einu. Ef maður lætur klóna sig og skiptir um kyn á klóninum og gerir svo hanky panky með klóninum, er maður þá að ríða eða fróa sér?
Sjálfsfróun er nú skilgreind sem kynlíf með sjálfum sér...
Og hversu gott myndi kynlífið vera? Þetta er manneskja sem er maður sjálfur basicly, þekkir venjur manns og hvað maður fílar.

Og hversu siðlaus þyrfti maður að vera til að gera þetta? Trúi nú samt að það sé til nóg af freaky fólki þarna úti í hinum stóra heimi sem myndi gera þetta.

Eitt fyndið... ef klónun verður algeng og lögleg, hversu langt haldið þið að það líði þar til klámiðnaðurinn og high class pimps fari að klóna frægt fólk?

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ussuss - djúpar pælingar í byrjun vikunnar.... merkilegt merkilegt

12:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

Eflaust værirðu barnaperri því ekki færðu fullvaxta klón!! Jafnvel ef klónið væri fullvaxta værirðu samt helvítis perri! Í það minnsta hommi!

Farðu að vinna og hættu að spá í svona helvítis rugli Tryggvi!

Andskotans perraskapur er þetta...

1:12 PM  

Post a Comment

<< Home