Monday, January 23, 2006

Mensa-test

Fann þetta próf á b2.is Mensa-test
Held að þetta sé gert fyrir ameríkana.. þannig að spurningarnar eru eftir þeirra höfði.
náði 17 rétt áður en threshold byrjaði... gerið betur og no cheating!

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ekki mikið afrek endilega - nema að þú takir fram hvenær þú byrjaðir...

Held að þú sért búinn að skemma fyrir mér daginn!

9:59 AM  
Blogger Þarfagreinir said...

Ég var búinn að prófa þetta ... náði 19 og nennti svo ekki meiru. Tók svona klukkutíma til hliðar við önnur verkefni. Skemmtilegt stöff.

5:32 PM  

Post a Comment

<< Home