Monday, February 13, 2006

3 blogg fyrir hádegi?

Er ég orðinn blogghóra? ég var klukkaður þannig að ég verð víst að blogga
4 störf sem ég hef unnið við um æfina:
Lagerdúd.
Sturtuvörður
Útkeyrsla á vörum.
Forritari.
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Boondock Saints.
Gattaca.
Sódóma Reykjavík.
The innocence of Lesbian Love.
4 staðir sem ég hef búið á:
Hafnafjörður.
Árbær.
Heiðarás efrihæð.
Heiðarás neðrihæð..
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Farscape
House
Scrubs
Family guy
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Danmörk
Svíþjóð... fór í gegnum Svíþjóð.
Allt Ísland.
Mallorca.
4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):
Slashdot.
mbl.is
Baggalutur.
sluggy.com
4 matarkyns sem ég held uppá:
Hreindýr
Læri
Kínamatur frá Indókína
Subway
4 bækur sem ég les oft:
Transmetropolitan
The Sandman
Discworld
Sex for Dummies.
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
Uppi í rúmi með fallegri dömu
Í heitapoti með fallegri dömu
Í gufu með fallegri dömu
you get the idea.
4 bloggarar sem ég klukka:
Þarfagreinir
Tezla
Nördarnir, þeir eru 4 þannig að ég læt það duga.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég vil bara þakka fyrir fljót og góð viðbrögð.... og ég held að þetta sé nóg blogg fyrir einn dag!

12:01 PM  

Post a Comment

<< Home