Monday, March 26, 2007

MoveAlong sooner!

já, svo virðist sem ég fái afhent næsta miðvikudag, ekki næsta sunnudag eins og ég héllt. Þá getur alveg eins verið að ég verði búinn að flytja í lok næstu viku. Fer nú allt eftir því hversu óvenju snöggur ég verð að mála.

Jeij!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home