Wednesday, March 14, 2007

FÓLK ER FÍFL.

Fífl 1 ákveður að kaupa sér hlut. Kann ekki að nota hlut og ákveður að ráða til sín Fífl 2 til að nota hlut. Fífl 2 hefur ekki hundsvit á hlut.
Snillingur 1 geri ráð fyrir að fífl 1 hafi ráðið til sín fífl 2 af því að fífl 2 hefur vit á hlut. Fífl 2 veit ekkert um hlut. fíffl 2 lætu snilling 1 ekki vita um fákunnáttu sína, spyr snilling 1 um ráða varðandi hlut, fífl 1 og fífl 2 fikkta í hlut, hlutur virkar ekki, fífl 1 og 2 kenna snillingi 1 um.

6 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Ansans ári.

2:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hmmm ert þú Snillingur 1 ?

10:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hehe... alltaf gaman í vinnunni heyri ég :P

12:38 AM  
Anonymous Anonymous said...

ertu fífl 2 ??????

10:13 AM  
Blogger Tryggvi said...

ég er snillingur 1.... hvað er etta mar...

10:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hver er þá Snillingur 2 ???

11:12 AM  

Post a Comment

<< Home