Thursday, March 15, 2007

Its a raid!

Yebb, samkeppnisráð gerði rassíu hjá Fjölgreiðslumiðlun sem er einmitt eitt af tveimur fyrirtækjunum sem ég vinn hjá. Smá hópur af liði að taka skjöl og fara í gegnum tölvur.

Þeir voru mjög kurteisir og létu sko allt mitt dót vera, því ég vinn meira hjá Auðkenni.

3 Comments:

Blogger Þarfagreinir said...

Hehe - ég sá þetta einmitt í blaðinu í morgun og fór að spá í hvort þér hefði kannski verið slengt í steininn.

11:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

En þú svitnaðir.
Hvað hefur þú að fela...

7:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nokkuð ljóst hvað maðurinn hefur að fela...klámið...

10:34 AM  

Post a Comment

<< Home