Mezzoforte
Ég kíkti á tónleika með Mezzoforte í gær. Tónleikarnir voru þeir fjórðu á tveimur dögum og voru haldnir vegna 30 ára afmælis hljómsveitarinnar. Eða að ég verð 30 ára á þessu ári...
Í tilefni þess þá var einmitt verið að taka upp DVD disk með mér, sérstakir gestir, Mezzaforte, spiluðu nokkur lög.
Þetta var helvíti gaman, skemmtileg tónlist, smá svona funk-fusion tónlist and no frigggin singin.
Þeir tóku um svona 20 lög, áttu að byrja 9, voru hálftíma of seinir að byrja, þannig að tónleikarnir enduðu um 12 leitið... Ekki það sem svefninn minn þarf.
Eina sem fór í taugarnar á mér varðandi þessa tónleika var að það var cameru gaur hlaupandi um allt, hræðilegur plummer á manninum.
Í tilefni þess þá var einmitt verið að taka upp DVD disk með mér, sérstakir gestir, Mezzaforte, spiluðu nokkur lög.
Þetta var helvíti gaman, skemmtileg tónlist, smá svona funk-fusion tónlist and no frigggin singin.
Þeir tóku um svona 20 lög, áttu að byrja 9, voru hálftíma of seinir að byrja, þannig að tónleikarnir enduðu um 12 leitið... Ekki það sem svefninn minn þarf.
Eina sem fór í taugarnar á mér varðandi þessa tónleika var að það var cameru gaur hlaupandi um allt, hræðilegur plummer á manninum.
1 Comments:
Viðurkenndu það, þú fékkst standpínu
Post a Comment
<< Home